„Þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 13:18 Druslugangan er árviss viðburður. ÞORRI LÍNDAL GUÐNASON Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu. Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu.
Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40
Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21