Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins 24. júlí 2018 06:00 Grátt duft lá ofan á farminum þegar gámurinn var opnaður Vísir/STefán Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Í júní 2015 flutti ÍSAM ehf. hingað til lands ríflega 20 tonn af smjörlíki frá Hollandi en kaupverð var tæpar 3,4 milljónir króna. Smjörlíkið var sett í gám í Rotterdam og flutt hingað til lands af Samskipum. Þegar gámurinn var opnaður hér á landi kom í ljós að grátt duft lá ofan á farminum. Efnið var utanaðkomandi og hafði borist í umbúðirnar á smjörlíkinu en lítið í smjörlíkið sjálft. Það þótti þó ekki útilokað. Rannsókn leiddi í ljós að um einhvers konar áloxíð var að ræða. Varan var metin óhæf til sölu til manneldis og ekki tókst að selja hana í annars konar rekstur. Því var innihaldi gámsins fargað. VÍS greiddi ÍSAM bætur vegna tjónsins en hafði síðan uppi endurkröfu á Samskip. Taldi félagið að varan hefði verið í góðu lagi í Rotterdam en ekki á Íslandi. Því bæri Samskipum að bæta tjónið. Dómurinn féllst á þessar röksemdir. Samskip þurfa að greiða VÍS verðmæti smjörlíkisins auk þess kostnaðar sem af hlaust af förgun þess Birtist í Fréttablaðinu Sameinuðu þjóðirnar Samgöngur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Í júní 2015 flutti ÍSAM ehf. hingað til lands ríflega 20 tonn af smjörlíki frá Hollandi en kaupverð var tæpar 3,4 milljónir króna. Smjörlíkið var sett í gám í Rotterdam og flutt hingað til lands af Samskipum. Þegar gámurinn var opnaður hér á landi kom í ljós að grátt duft lá ofan á farminum. Efnið var utanaðkomandi og hafði borist í umbúðirnar á smjörlíkinu en lítið í smjörlíkið sjálft. Það þótti þó ekki útilokað. Rannsókn leiddi í ljós að um einhvers konar áloxíð var að ræða. Varan var metin óhæf til sölu til manneldis og ekki tókst að selja hana í annars konar rekstur. Því var innihaldi gámsins fargað. VÍS greiddi ÍSAM bætur vegna tjónsins en hafði síðan uppi endurkröfu á Samskip. Taldi félagið að varan hefði verið í góðu lagi í Rotterdam en ekki á Íslandi. Því bæri Samskipum að bæta tjónið. Dómurinn féllst á þessar röksemdir. Samskip þurfa að greiða VÍS verðmæti smjörlíkisins auk þess kostnaðar sem af hlaust af förgun þess
Birtist í Fréttablaðinu Sameinuðu þjóðirnar Samgöngur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira