Hitinn hæstur á Patreksfirði Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 30. júlí 2018 05:15 Á Klambratúni. fréttablaðið/þórsteinn Óvenjuhlýtt loft fór yfir landið í gær og mældist hitinn víða yfir 20 gráðum. Hæst fór hitinn í 24,7 gráður á Patreksfirði. Á höfuðborgarsvæðinu varð hann mestur 23,1 gráða. Þrumuveður var á Suðvesturlandi fyrri partinn og einnig fyrir norðan síðdegis. Þar laust eldingum niður. „Það verður áfram milt loft og austlægar átti næstu daga,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Lægðir koma yfir landið þannig að það mun rigna eitthvað. Það verður meira og minna skýjað á landinu öllu á morgun og hitinn verður mestur vestan til, eitthvað í kringum 18 gráður.“ Á miðvikudag segir Hrafn aðra lægð koma með úrkomu austan til á landinu. Besta veðrið verður þá suðvestanlands, segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Veður Tengdar fréttir Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03 Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04 Hlýtt en hvasst á morgun Hlýindi úr austri koma yfir landið með látum á morgun. 28. júlí 2018 14:40 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Óvenjuhlýtt loft fór yfir landið í gær og mældist hitinn víða yfir 20 gráðum. Hæst fór hitinn í 24,7 gráður á Patreksfirði. Á höfuðborgarsvæðinu varð hann mestur 23,1 gráða. Þrumuveður var á Suðvesturlandi fyrri partinn og einnig fyrir norðan síðdegis. Þar laust eldingum niður. „Það verður áfram milt loft og austlægar átti næstu daga,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Lægðir koma yfir landið þannig að það mun rigna eitthvað. Það verður meira og minna skýjað á landinu öllu á morgun og hitinn verður mestur vestan til, eitthvað í kringum 18 gráður.“ Á miðvikudag segir Hrafn aðra lægð koma með úrkomu austan til á landinu. Besta veðrið verður þá suðvestanlands, segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Veður Tengdar fréttir Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03 Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04 Hlýtt en hvasst á morgun Hlýindi úr austri koma yfir landið með látum á morgun. 28. júlí 2018 14:40 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29. júlí 2018 22:03
Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29. júlí 2018 09:04