David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 16:23 David Silva. Vísir/Getty Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018 EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn