Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 06:00 Hafa áhyggjur af velferð barna á leiksvæði. Fréttablaðið/GVA Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Áhyggjurnar birtast í umræðu um málið í Facebook-hópnum Reykjanesbær – gerum góðan bæ betri. Margar frásagnir er þar að finna af börnum sem þori ekki lengur á leiksvæðið af ótta við eldri börn sem haldi ærslabelgnum uppblásna á svæðinu nánast í gíslingu. Í íbúahópnum segir ein amma, sem er málshefjandi að sjö ára barnabarn hennar hafi komið heim grátandi og skjálfandi vegna ofbeldisfullrar framkomu annarra barna. „Hann er hræddur við að fara út að leika þegar hann heimsækir mig núna,“ segir amman. Á þræðinum taka fjölmargir foreldrar í sama streng og segja börn sín ekki hætta sér á svæðið lengur vegna eldri eineltishrotta. „Börnin mín neita líka að fara ein þangað út af krökkum sem eru með leiðindi og kjaft. Ótrúlega sorglegt að sjá börn haga sér svona við önnur börn,“ segir ein áhyggjufull móðir og enn fleiri taka undir. Forsvarsfólk 88 hússins, sem hefur umsjón með leiksvæðinu, hefur brugðist við umræðunni. Í svari þeirra segir að engar ábendingar hafi borist um einelti við ærslabelginn, en foreldrar séu hvattir til að láta vita ef slíkt kemur upp. „Ungmennagarðurinn er opið leiksvæði eins og t.d. aðrir leikvellir í bænum. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum sínum á leiksvæðið til þess að kynna sér aðstæður nánar.“ Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. Áhyggjurnar birtast í umræðu um málið í Facebook-hópnum Reykjanesbær – gerum góðan bæ betri. Margar frásagnir er þar að finna af börnum sem þori ekki lengur á leiksvæðið af ótta við eldri börn sem haldi ærslabelgnum uppblásna á svæðinu nánast í gíslingu. Í íbúahópnum segir ein amma, sem er málshefjandi að sjö ára barnabarn hennar hafi komið heim grátandi og skjálfandi vegna ofbeldisfullrar framkomu annarra barna. „Hann er hræddur við að fara út að leika þegar hann heimsækir mig núna,“ segir amman. Á þræðinum taka fjölmargir foreldrar í sama streng og segja börn sín ekki hætta sér á svæðið lengur vegna eldri eineltishrotta. „Börnin mín neita líka að fara ein þangað út af krökkum sem eru með leiðindi og kjaft. Ótrúlega sorglegt að sjá börn haga sér svona við önnur börn,“ segir ein áhyggjufull móðir og enn fleiri taka undir. Forsvarsfólk 88 hússins, sem hefur umsjón með leiksvæðinu, hefur brugðist við umræðunni. Í svari þeirra segir að engar ábendingar hafi borist um einelti við ærslabelginn, en foreldrar séu hvattir til að láta vita ef slíkt kemur upp. „Ungmennagarðurinn er opið leiksvæði eins og t.d. aðrir leikvellir í bænum. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum sínum á leiksvæðið til þess að kynna sér aðstæður nánar.“
Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira