Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:45 Ivan Rakitic og dóttir hans gætu verið að flytja til Parísar. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira