Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:45 Ivan Rakitic og dóttir hans gætu verið að flytja til Parísar. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira