Serena, LeBron og fleiri með Kaepernick í auglýsingu Nike Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2018 18:32 Colin Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnum NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan. Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Sjá meira
Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan.
Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Sjá meira
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30