Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 09:30 Romelu Lukaku skorar hér þriðja mark Belgíu í leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira