730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2018 10:45 Gamli Herjólfur sigldi í fyrsta sinn inn í Landeyjahöfn sumarið 2010. vísir/Óskar P. Friðriksson Heildarfjárheimild til samgangna fyrir árið 2019 er áætluð 41,4 milljarðar á árinu 2019 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Nemur hækkunin tæpa 4,2 milljaða króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum en þær nema 380,2 milljónir króna. Hækkun á framlagi til framkvæmda og viðhalds á vegakerfinu nemur 3,8 milljörðum króna þar sem stefnt er að að bæta viðhald verulega þannig að heildarframlag til viðhalds verði um 10 milljarðar króna og framlag til framkvæmda tæplega 14 milljarðar. „Á meðal stórra framkvæmda á árinu 2019 má nefna, breikkun vegarins Selfoss-Hveragerði, veg um Kjalarnes, Kaldárselsveg-Krísuvíkurveg, Dýrafjarðargöng og veg um Gufudalssveit ef niðurstaða fæst,“ segir í frumvarpinu. Þá er gert ráð fyrir að framlag til þjónustu á vegakerfinu sé aukið um 500 milljóna króna þar sem bregðast verði við mikilli umferðaraukningu að vetrarlagi og auka þjónustu á helstu ferðamannaleiðum. Framlag vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn nemur 730 milljónum króna. Þá segir að styrkir til almenningssamgangna hækki um 150 milljóna króna og verði rúmir 3,4 milljarðar á næsta ári. Fjárlagafrumvarp 2019 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Heildarfjárheimild til samgangna fyrir árið 2019 er áætluð 41,4 milljarðar á árinu 2019 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Nemur hækkunin tæpa 4,2 milljaða króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum en þær nema 380,2 milljónir króna. Hækkun á framlagi til framkvæmda og viðhalds á vegakerfinu nemur 3,8 milljörðum króna þar sem stefnt er að að bæta viðhald verulega þannig að heildarframlag til viðhalds verði um 10 milljarðar króna og framlag til framkvæmda tæplega 14 milljarðar. „Á meðal stórra framkvæmda á árinu 2019 má nefna, breikkun vegarins Selfoss-Hveragerði, veg um Kjalarnes, Kaldárselsveg-Krísuvíkurveg, Dýrafjarðargöng og veg um Gufudalssveit ef niðurstaða fæst,“ segir í frumvarpinu. Þá er gert ráð fyrir að framlag til þjónustu á vegakerfinu sé aukið um 500 milljóna króna þar sem bregðast verði við mikilli umferðaraukningu að vetrarlagi og auka þjónustu á helstu ferðamannaleiðum. Framlag vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn nemur 730 milljónum króna. Þá segir að styrkir til almenningssamgangna hækki um 150 milljóna króna og verði rúmir 3,4 milljarðar á næsta ári.
Fjárlagafrumvarp 2019 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira