Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2018 15:28 Donald Trump ávarpaði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þegar hann minntist á meint afskipti Kínverja. Kína er eitt af ríkjum Öryggisráðsins. Vísir/getty Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna. Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna.
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42
Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12
Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57