Velkomin... og hvað svo? Þórólfur Árnason skrifar 5. október 2018 07:00 Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórólfur Árnason Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda! Una María Óskarsdóttir skrifar Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyri? Inn eða út? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Glasið er hálffullt Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skilvirkari og einfaldari stjórnsýsla í þágu almennings Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Gervilíf Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun Málsvari hinsegin samfélagsins og mannréttinda Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Framtíð til sölu Júlíus Kristjánsson skrifar Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Skoðun Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Skoðun Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Skoðun Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við.
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar
Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun