Vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega eru komnir í leyfi hjá Eflingu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. október 2018 20:15 Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar. Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar.
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39