Enginn Guðjón Valur í hópnum hjá Guðmundi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2018 13:00 Guðjón Valur verður ekki með í næstu tveimur leikjum. Vísir/EPA Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er ekki í hópnum sem að mætir Grikklandi og Tyrklandi í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 sem fer af stað í þar næstu viku. Ísland hefur undankeppnina á móti Grikklandi í Laugardalshöllinni 24. október og mætir svo Tyrkjum úti fjórum dögum síðar. Guðjón Valur er búinn að vera fastamaður í íslenska landsliðinu í tæpa tvo áratugi en hann var ekki í fyrsta hópi Guðmundar í byrjun árs vegna persónulegra ástæðna. Hann kom svo aftur inn fyrir leikina á móti Litháen í umspili um sæti á HM 2019 í sumar. Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, og Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður ungversku meistaranna í Pick Szeged, standa vaktina í vinstra horninu í þessum tveimur leikjum en Sigvaldi Guðjónsson kemur inn í hópinn til að veita Arnóri Þór Gunnarssyni samkeppni í hægra horninu. Sex leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum en það eru markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson, Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Haukur Þrastarson sem báðir eru valdir sem leikstjórnendur og Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason sem er valinn sem varnarmaður. Daníel meiddist reyndar í leik á móti Akureyri fyrir tveimur vikum síðan. Við þá bætast svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason úr Val og Ágúst Birgisson úr FH.mynd/hsíHópurinn á móti Grikklandi og Tyrklandi:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Aron Rafn Eðvarðsson, Hamburg SV Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick SzegedVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF KoldingLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kiel Haukur Þrastarson, SelfossHægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Álaborg Rúnar Kárason, Ribe-EsbjergHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Guðjónsson, ElverumLínumenn:Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Daníel Þór Ingason, Haukum Íslenski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er ekki í hópnum sem að mætir Grikklandi og Tyrklandi í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 sem fer af stað í þar næstu viku. Ísland hefur undankeppnina á móti Grikklandi í Laugardalshöllinni 24. október og mætir svo Tyrkjum úti fjórum dögum síðar. Guðjón Valur er búinn að vera fastamaður í íslenska landsliðinu í tæpa tvo áratugi en hann var ekki í fyrsta hópi Guðmundar í byrjun árs vegna persónulegra ástæðna. Hann kom svo aftur inn fyrir leikina á móti Litháen í umspili um sæti á HM 2019 í sumar. Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, og Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður ungversku meistaranna í Pick Szeged, standa vaktina í vinstra horninu í þessum tveimur leikjum en Sigvaldi Guðjónsson kemur inn í hópinn til að veita Arnóri Þór Gunnarssyni samkeppni í hægra horninu. Sex leikmenn úr Olís-deildinni eru í hópnum en það eru markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson, Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Haukur Þrastarson sem báðir eru valdir sem leikstjórnendur og Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason sem er valinn sem varnarmaður. Daníel meiddist reyndar í leik á móti Akureyri fyrir tveimur vikum síðan. Við þá bætast svo línumennirnir Ýmir Örn Gíslason úr Val og Ágúst Birgisson úr FH.mynd/hsíHópurinn á móti Grikklandi og Tyrklandi:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Aron Rafn Eðvarðsson, Hamburg SV Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick SzegedVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF KoldingLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kiel Haukur Þrastarson, SelfossHægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Álaborg Rúnar Kárason, Ribe-EsbjergHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Guðjónsson, ElverumLínumenn:Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Daníel Þór Ingason, Haukum
Íslenski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira