„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 11:57 Tilboð Icelandair kom illa við margar flugfreyjur félagsins. Vísir/Vilhelm Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23