Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hrifinn af Norðurlöndunum. AP/Manuel Balce Ceneta Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018 Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018
Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira