Einn stofnenda Benetton allur Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2018 08:58 Benetton-systkinin árið 1975. Carlo, Gilberto, Giuliana og Luciano. Getty/Mondadori Portfolio Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins. Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins.
Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira