Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. Stundum hverfurðu dögum og mánuðum saman og enginn skilur hvar þú ert, en svo geturðu verið jafn sýnilegur og Esjan og er líka jafn breytilegur og Esjan, aldrei eins. Til þess að næra sjálfan þig er svo mikilvægt þú búir þar sem þér finnst öryggi í kringum þig og þú getir fest rætur því þá virkar þinn öflugi hugur svo miklu betur og þér verða allir vegir færir. Það verður mikið meira um ferðalög en þú býst við á næstu mánuðum, bæði löng og stutt. Þú býrð oft til þínar eigin reglur og getur verið ósveigjanlegur þegar aðrir vilja breyta þeim, sýndu lítillæti og auðmýkt og þó þú hafir rétt fyrir þér í þeim reglum sem þú setur skiptir það engu máli, því jafnvægi finnst ekki fyrr en þú slakar svolítið á kröfum þínum. Það er mikill magnari yfir ástamálunum hjá þér, þú átt það á hættu að ástin geti sprungið ef hún er ekki góð eða ný ást mæti, því þú ert á tímabili að mynda fjölskyldu, bæta þinn hag og byggja hreiður. Ástin býr í öllun hornum og frjósemi býr í þessum tíma, þetta verður ekkert smá skemmtilegt. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. Stundum hverfurðu dögum og mánuðum saman og enginn skilur hvar þú ert, en svo geturðu verið jafn sýnilegur og Esjan og er líka jafn breytilegur og Esjan, aldrei eins. Til þess að næra sjálfan þig er svo mikilvægt þú búir þar sem þér finnst öryggi í kringum þig og þú getir fest rætur því þá virkar þinn öflugi hugur svo miklu betur og þér verða allir vegir færir. Það verður mikið meira um ferðalög en þú býst við á næstu mánuðum, bæði löng og stutt. Þú býrð oft til þínar eigin reglur og getur verið ósveigjanlegur þegar aðrir vilja breyta þeim, sýndu lítillæti og auðmýkt og þó þú hafir rétt fyrir þér í þeim reglum sem þú setur skiptir það engu máli, því jafnvægi finnst ekki fyrr en þú slakar svolítið á kröfum þínum. Það er mikill magnari yfir ástamálunum hjá þér, þú átt það á hættu að ástin geti sprungið ef hún er ekki góð eða ný ást mæti, því þú ert á tímabili að mynda fjölskyldu, bæta þinn hag og byggja hreiður. Ástin býr í öllun hornum og frjósemi býr í þessum tíma, þetta verður ekkert smá skemmtilegt. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira