Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:09 Carlos Ghosn. Getty/Junko Kimura-Matsumoto Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns. Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns.
Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15