Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:09 Carlos Ghosn. Getty/Junko Kimura-Matsumoto Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns. Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan rak í dag Carlos Ghosn sem stjórnarformann fyrirtækisins. Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Hann hefur stýrt Nissan í tæpa tvo áratugi við áður góðan orðstír. Talið er að Ghosn og Greg Kelly, annar stjórnandi bílarisans sem einnig var rekinn í dag, hafi um árabil vantalið tekjur sínar í yfirlýsingum til japönsku kauphallarinnar til að fela greiðslur sem þeir fengu. Bæði Ghosn og Kelly eru enn í haldi lögreglu í Tókýó. Ghosn er einnig stjórnarformaður og forstjóri Renault og stjórnarformaður Mitsubishi. Þá er Ghosn forstjóri og stjórnarformaður bandalags fyrirtækjanna þriggja, undir stjórn Ghosn. Hann var vel liðinn eftir að hann stýrði Nissan úr fjárhagskröggum sem leiddu næstum því til gjaldþrots fyrirtækisins.BBC hefur eftir japönsku fréttaveitunni Kyodo að Hiroto Saikawa framkvæmdastjóri Nissan muni taka tímabundið við stöðu stjórnarformanns.
Asía Bílar Tengdar fréttir Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. 19. nóvember 2018 11:17
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. 21. nóvember 2018 08:30
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15