Mér finnst rigningin góð (en leiðinleg) Jóhann Tryggvason skrifar 22. nóvember 2018 07:00 Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Ég fékk því upplýsingar hjá Umhverfisstofnun og spurði: „Hvernig hefur loftslagsmengun verið háttað síðustu ár á Reykjavíkursvæðinu og hefur hún farið versnandi eða batnandi eða staðið í stað?“ Mér til undrunar var svarið: „Mengun í andrúmslofti á Reykjavíkursvæðinu hefur farið batnandi á þrjátíu ára tímabili.“ Undrun mín var mikil að heyra þetta svar enda talið að mengun færi versnandi ári til árs og því yrðu allir að skipta út bensín- og dísilbílum sínum fyrir rafbíla. Þegar ég var ungur heyrði ég oft eldra fólk segja eftir rigningu, en þó sérstaklega eftir stórkorna snjókomu í logni: „Finnið þið hvað andrúmsloftið er tært eftir snjókomuna?“ og bættu svo við: „Úrkoman hreinsar andrúmsloftið fyrir okkur,“ og er ennþá að því og þó að við höfum ekið um á bensín- og dísilbílum undanfarið fer mengunin minnkandi á þrjátíu ára tímabili. Ég er ekki mjög hrifinn af rafmagnstækjum sem ganga fyrir rafhlöðum, hafandi átt fimm rafmagnsborvélar sem gengu alltaf í styttri og styttri tíma í einu og urðu kraftminni í hvert sinn, þó að þær væru hlaðnar eftir hverja notkun. Ekki var hægt að fá nýjar rafhlöður fyrir minna verð en það sem ný borvél kostaði með rafhlöðu og að kaupa nýjan rafmagnsbíl á fimm ára fresti og þurfa að henda þeim eldri er ekki gott því hver mundi vilja kaupa rafmagnsbíl með ónýtum rafhlöðum ef ný rafhlaða myndi kosta meira heldur en nýr rafmagnsbíll með nýrri rafhlöðu? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Ég fékk því upplýsingar hjá Umhverfisstofnun og spurði: „Hvernig hefur loftslagsmengun verið háttað síðustu ár á Reykjavíkursvæðinu og hefur hún farið versnandi eða batnandi eða staðið í stað?“ Mér til undrunar var svarið: „Mengun í andrúmslofti á Reykjavíkursvæðinu hefur farið batnandi á þrjátíu ára tímabili.“ Undrun mín var mikil að heyra þetta svar enda talið að mengun færi versnandi ári til árs og því yrðu allir að skipta út bensín- og dísilbílum sínum fyrir rafbíla. Þegar ég var ungur heyrði ég oft eldra fólk segja eftir rigningu, en þó sérstaklega eftir stórkorna snjókomu í logni: „Finnið þið hvað andrúmsloftið er tært eftir snjókomuna?“ og bættu svo við: „Úrkoman hreinsar andrúmsloftið fyrir okkur,“ og er ennþá að því og þó að við höfum ekið um á bensín- og dísilbílum undanfarið fer mengunin minnkandi á þrjátíu ára tímabili. Ég er ekki mjög hrifinn af rafmagnstækjum sem ganga fyrir rafhlöðum, hafandi átt fimm rafmagnsborvélar sem gengu alltaf í styttri og styttri tíma í einu og urðu kraftminni í hvert sinn, þó að þær væru hlaðnar eftir hverja notkun. Ekki var hægt að fá nýjar rafhlöður fyrir minna verð en það sem ný borvél kostaði með rafhlöðu og að kaupa nýjan rafmagnsbíl á fimm ára fresti og þurfa að henda þeim eldri er ekki gott því hver mundi vilja kaupa rafmagnsbíl með ónýtum rafhlöðum ef ný rafhlaða myndi kosta meira heldur en nýr rafmagnsbíll með nýrri rafhlöðu?
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar