Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 11:45 Heimsmeistararnir koma Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Fleiri fréttir Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira