Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld.
Nýi dómarinn er André Birotte Jr. Áður var Birotte saksóknari í Los Angeles og rannsakaði meðal annars mál hjólreiðamannsins Lance Armstrong en lét málið niður falla. Armstrong játaði síðar að hafa neytt ólöglegra lyfja í keppni.
Nýr dómari í máli Jóhanns

Tengdar fréttir

Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma
Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar
Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.