Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 14:00 Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Getty/Christian Vierig Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Erlendir fjölmiðlar segja að Chanel verði með þessu fyrsta tískuhúsið, sem selur lúxusvörur, sem hætti að nota eðlu-, krókódíla- og slönguskinn í vörulínum sínum. Bruno Pavlovsky, yfirmaður hjá Chanel, segir að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem æ erfiðara sé að tryggja sér slíkt hágæðaskinn með siðlegum hætti. Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Hafa slíkar handtöskur selst fyrir allt að níu þúsund evrur, um 1,3 milljónir króna. Handtöskur úr kyrkisslönguskinni voru fjarlægðar af sölusíðum Chanel í dag. Hinn reynslumikli hönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, segir í samtali við Women's Wear Daily að Frakkar hafi sjálfir kosið að hætta notkun slíkra flíkja og fylgihluta. Þessar breytingar hafi því legið í loftinu. Dýraverndunarsamtök hafa fagnað ákvörðun fyrirtækisins. Dýr Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Erlendir fjölmiðlar segja að Chanel verði með þessu fyrsta tískuhúsið, sem selur lúxusvörur, sem hætti að nota eðlu-, krókódíla- og slönguskinn í vörulínum sínum. Bruno Pavlovsky, yfirmaður hjá Chanel, segir að ákvörðunin hafi verið tekin þar sem æ erfiðara sé að tryggja sér slíkt hágæðaskinn með siðlegum hætti. Tískuhúsið hefur lengi selt handtöskur, kápur og skó þar sem notast hefur verið við skinn af eðlum, krókódílum og stingskötu. Hafa slíkar handtöskur selst fyrir allt að níu þúsund evrur, um 1,3 milljónir króna. Handtöskur úr kyrkisslönguskinni voru fjarlægðar af sölusíðum Chanel í dag. Hinn reynslumikli hönnuður Chanel, Karl Lagerfeld, segir í samtali við Women's Wear Daily að Frakkar hafi sjálfir kosið að hætta notkun slíkra flíkja og fylgihluta. Þessar breytingar hafi því legið í loftinu. Dýraverndunarsamtök hafa fagnað ákvörðun fyrirtækisins.
Dýr Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira