Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 17:21 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ. ÖBÍ Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér. Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Sjá meira
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. Þetta sagði hún í ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í gær, þar sem fólk hafði safnast saman til þess að krefjast afsagnar fjögurra þingmanna Miðflokkins og tveggja fyrrum þingmanna Flokks fólksins af Alþingi. Í ræðunni sagði Þuríður fatlað fólk hafa lagt mikið á sig til þess að fá alþingismenn og ráðherra til að hækka framfærslu til fatlaðra, sem hún segir vera langt undir atvinnuleysisbótum. Segir hún fatlaða nú spyrja sig hvort ástæða þess geti verið fordómar alþingismanna í garð fatlaðra.„Við eigum betra skilið“ Þuríður sagði þá að sú fyrirlitning sem þingmennirnir hefðu sýnt af sér í garð fatlaðra sýndi að þeir væru „með öllu ófærir um að gegna trúnaðarstörfum fyrir almenning.“ Þeir yrðu að taka pokann sinn því fatlaðir ættu betra skilið. Þá sagði Þuríður að aðrir þingmenn ættu nú að sýna það í verki að sami hugsunarháttur og þingmennirnir sýndu fram á ráði ekki gerðum þeirra og hvatti hún þingheim til þess að endurskoða þá framfærslu sem fatlaðir eru á, sem Þuríður segir vera þá lægstu sem fyrir finnst í íslensku samfélagi.Ræðu Þuríðar í heild sinni má nálgast hér.
Stj.mál Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Sjá meira