Ítalska ríkisstjórnin kemur sér saman um ný fjárlög Kjartan Kjartansson skrifar 17. desember 2018 11:59 Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, (t.v.) með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í síðustu viku. Vísir/EPA Ríkisstjórn hægriöfgaflokksins Bandalagsins og popúlistaflokksins Fimm stjörnu hreyfingarinnar hefur komið sér saman um ný fjárlög sem flokkarnir búast við að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fallist á. Framkvæmdastjórnin hafnaði fyrri fjárlagafrumvarpi Ítala þar sem hún var ekki talin standast fjármálareglur sambandsins. Ekkert samkomulag liggur enn fyrir við ESB um fjárlögin. Matteo Salvini, varaforsætisráðherra og leiðtogi Bandalagsins, segir að í frumvarpinu sé kveðið á um niðurskurð sem muni „líklega“ falla í kramið í Brussel, að því er segir í frétt Reuters. Framkvæmdastjórn ESB taldi frumvarp sem ítalska ríkisstjórnin lagði fram í október ekki draga úr miklum skuldum ríkissjóðs. Ítalir lögðu fram nýtt frumvarp í síðustu viku þar sem gert var ráð fyrir lægri fjárlagahalla sem nemur 2,04% af vergri landsframleiðslu næsta árs. Samþykkja þarf fjárlög fyrir árslok. Ítalir eiga á hættu refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins nái þeir ekki saman um fjárlög sem draga úr skuldum ríkisins. Evrópusambandið Ítalía Tengdar fréttir Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. 12. desember 2018 23:48 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21. nóvember 2018 09:13 Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24. október 2018 08:20 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Ríkisstjórn hægriöfgaflokksins Bandalagsins og popúlistaflokksins Fimm stjörnu hreyfingarinnar hefur komið sér saman um ný fjárlög sem flokkarnir búast við að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fallist á. Framkvæmdastjórnin hafnaði fyrri fjárlagafrumvarpi Ítala þar sem hún var ekki talin standast fjármálareglur sambandsins. Ekkert samkomulag liggur enn fyrir við ESB um fjárlögin. Matteo Salvini, varaforsætisráðherra og leiðtogi Bandalagsins, segir að í frumvarpinu sé kveðið á um niðurskurð sem muni „líklega“ falla í kramið í Brussel, að því er segir í frétt Reuters. Framkvæmdastjórn ESB taldi frumvarp sem ítalska ríkisstjórnin lagði fram í október ekki draga úr miklum skuldum ríkissjóðs. Ítalir lögðu fram nýtt frumvarp í síðustu viku þar sem gert var ráð fyrir lægri fjárlagahalla sem nemur 2,04% af vergri landsframleiðslu næsta árs. Samþykkja þarf fjárlög fyrir árslok. Ítalir eiga á hættu refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins nái þeir ekki saman um fjárlög sem draga úr skuldum ríkisins.
Evrópusambandið Ítalía Tengdar fréttir Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. 12. desember 2018 23:48 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21. nóvember 2018 09:13 Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24. október 2018 08:20 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. 12. desember 2018 23:48
Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21. nóvember 2018 09:13
Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24. október 2018 08:20