Fljúga beint milli Færeyja og New York Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2018 10:22 Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda. Mynd/Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs. Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs.
Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira