Lögmaður þingmanna Miðflokksins sendi Persónuvernd erindi Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2018 19:04 Gunnar Bragi Sveinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, sem sátu á Klaustur ásamt Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Vísir Þingmenn Miðflokksins sem voru hljóðritaðir á barnum Klaustur í síðasta mánuði hafa ráðið sér lögmann sem krafðist þess að Persónuvernd tæki til rannsóknar hver hefði tekið þá upp.Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins þar sem rætt er við forstjóra Persónuverndar, Helgu Þórisdóttur. Þar segir jafnframt að rúmum sólarhring eftir að erindið barst Persónuvernd hafi Bára Halldórsdóttir stigið fram í viðtali við Stundina þar sem hún játaði að hafa tekið upp samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Helga segir Persónuvernd hafa svarað lögmanni þingmanna Miðflokksins að nú liggi fyrir hver tók samræðurnar upp og var óskað eftir svari frá lögmanninum hvort enn væri farið fram á umfjöllun Persónuverndar um málið og hvort sé farið fram á að hún beiti valdheimildum sínum og þá hverjum.Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjögur erindi hafi borist Persónuvernd frá almenningi þar sem spurt er hvort stofnunin ætli að beita sér í málinu eða gerðar almennar athugasemdir um umræðuna á Klausturbar. Haft er eftir Helgu Þórisdóttur að ekki sé komið á hreint hvort Persónuvernd muni taka upptökuna formlega fyrir en hún verði rædd á fundir stjórnar Persónuverndar í lok næstu viku. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Þingmenn Miðflokksins sem voru hljóðritaðir á barnum Klaustur í síðasta mánuði hafa ráðið sér lögmann sem krafðist þess að Persónuvernd tæki til rannsóknar hver hefði tekið þá upp.Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins þar sem rætt er við forstjóra Persónuverndar, Helgu Þórisdóttur. Þar segir jafnframt að rúmum sólarhring eftir að erindið barst Persónuvernd hafi Bára Halldórsdóttir stigið fram í viðtali við Stundina þar sem hún játaði að hafa tekið upp samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Helga segir Persónuvernd hafa svarað lögmanni þingmanna Miðflokksins að nú liggi fyrir hver tók samræðurnar upp og var óskað eftir svari frá lögmanninum hvort enn væri farið fram á umfjöllun Persónuverndar um málið og hvort sé farið fram á að hún beiti valdheimildum sínum og þá hverjum.Í frétt Ríkisútvarpsins segir að fjögur erindi hafi borist Persónuvernd frá almenningi þar sem spurt er hvort stofnunin ætli að beita sér í málinu eða gerðar almennar athugasemdir um umræðuna á Klausturbar. Haft er eftir Helgu Þórisdóttur að ekki sé komið á hreint hvort Persónuvernd muni taka upptökuna formlega fyrir en hún verði rædd á fundir stjórnar Persónuverndar í lok næstu viku.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira