Deilt um hleðslu rafbíla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. desember 2018 07:00 Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Vísir/Vilhelm Kærunefnd húsamála gat ekki gefið álit sitt á því hvort samþykki allra lóðarhafa væri nauðsynlegt áður en hleðslustaurum fyrir rafbíla yrði komið fyrir við húseign þeirra. Ástæðan var sú að ekki lá fyrir hvers lags staura var um að ræða. Um er að ræða húsfélag sem stofnað var í upphafi árs. Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Einn íbúðareigandi lýsti því yfir að hann samþykkti ekki slíkar framkvæmdir. Í áliti kærunefndarinnar kom fram að uppsetning hleðslustaura fæli ekki í sér breytingu á hagnýtingu sameignar væru umrædd bílastæði áfram notuð sem bílastæði. Því dygði samþykki einfalds meirihluta til þess. Ætti hins vegar að sérmerkja bílastæði fyrir rafbíla þyrfti samþykki allra fyrir þeirri breytingu. Hið sama gilti ef nýta ætti bílastæðið sem hleðslustöð enda þá um breytta nýtingu á sameign að ræða. Í álitinu segir líka að einnig gæti komið til álita hvort uppsetning staursins teldist „óvenjulegur og dýr búnaður“ í skilningi fjöleignarhúsalaga. Skipti þar máli hve dýrir staurarnir eru og hvernig kostnaður vegna notkunar þeirra skiptist. Í ljósi þess að ekki lá fyrir hvernig framkvæmdinni yrði háttað taldi nefndin sig ekki geta gefið álit sitt á hvort framkvæmdin væri í samræmi við lög. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Orkumál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira
Kærunefnd húsamála gat ekki gefið álit sitt á því hvort samþykki allra lóðarhafa væri nauðsynlegt áður en hleðslustaurum fyrir rafbíla yrði komið fyrir við húseign þeirra. Ástæðan var sú að ekki lá fyrir hvers lags staura var um að ræða. Um er að ræða húsfélag sem stofnað var í upphafi árs. Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Einn íbúðareigandi lýsti því yfir að hann samþykkti ekki slíkar framkvæmdir. Í áliti kærunefndarinnar kom fram að uppsetning hleðslustaura fæli ekki í sér breytingu á hagnýtingu sameignar væru umrædd bílastæði áfram notuð sem bílastæði. Því dygði samþykki einfalds meirihluta til þess. Ætti hins vegar að sérmerkja bílastæði fyrir rafbíla þyrfti samþykki allra fyrir þeirri breytingu. Hið sama gilti ef nýta ætti bílastæðið sem hleðslustöð enda þá um breytta nýtingu á sameign að ræða. Í álitinu segir líka að einnig gæti komið til álita hvort uppsetning staursins teldist „óvenjulegur og dýr búnaður“ í skilningi fjöleignarhúsalaga. Skipti þar máli hve dýrir staurarnir eru og hvernig kostnaður vegna notkunar þeirra skiptist. Í ljósi þess að ekki lá fyrir hvernig framkvæmdinni yrði háttað taldi nefndin sig ekki geta gefið álit sitt á hvort framkvæmdin væri í samræmi við lög.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Orkumál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira