Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2019 20:31 Er varnargarðinum ætlað að koma í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur. Vísir/Vilhelm Sigríður Andersen dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir um varnargarð við Víkurklett vegna Kötluhlaups á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Tillögurnar að slíkum garði eru byggðar á hermun jökulhlaups í Múlakvísl í kjölfar Kötlugoss. Vakti ráðherra athygli á að skýrslan bendi til þess að mjög fýsilegt sé að byggja varnargarð við Víkurklett, enda geti tiltölulega ódýr varnargarður komið í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur komi til Kötluhlaups niður farveg Múlakvíslar. Heildarkostnaður við varnargarð við Víkurklett er talinn vera á bilinu 80 til 110 milljónir króna. Eftir er að hanna varnargarð og ákveða staðsetningu í samráði við landeigendur og sveitarfélag sem getur haft áhrif á endanlegan kostnað. Fer málið nú í frekari vinnslu við viðeigandi ráðuneytum og stofnunum.Á Kötluráðstefnunni sem haldin var í október síðastliðnum var kynnt mat á áhrifum hamfaraflóðs á Kötlugarð en niðurstöður leiddu í ljós að líkur eru á að slíkt flóð færi yfir og tæki með sér Kötlugarð og útbreiðslan myndi ná til þéttbýlisins við Vík í Mýrdal. Verkfræðistofan Vatnaskil uppfærði reiknilíkanið enn frekar til að leggja varfærið mat á flóðhæð við Víkurklett, komi til Kötluhlaups af sömu stærðargráðu og árið 1918. Var stillt upp dæmi af varnargarði sem væri í sjö metra hæð yfir sjávarmáli en vatn fór ekki yfir þann garð samkvæmt reiknilíkaninu.Varnargarðurinn gæti kostað 80 til 110 milljónir króna.Landakort ehf. Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00 Mest lesið „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir um varnargarð við Víkurklett vegna Kötluhlaups á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Tillögurnar að slíkum garði eru byggðar á hermun jökulhlaups í Múlakvísl í kjölfar Kötlugoss. Vakti ráðherra athygli á að skýrslan bendi til þess að mjög fýsilegt sé að byggja varnargarð við Víkurklett, enda geti tiltölulega ódýr varnargarður komið í veg fyrir stórfellt tjón í þéttbýli Víkur komi til Kötluhlaups niður farveg Múlakvíslar. Heildarkostnaður við varnargarð við Víkurklett er talinn vera á bilinu 80 til 110 milljónir króna. Eftir er að hanna varnargarð og ákveða staðsetningu í samráði við landeigendur og sveitarfélag sem getur haft áhrif á endanlegan kostnað. Fer málið nú í frekari vinnslu við viðeigandi ráðuneytum og stofnunum.Á Kötluráðstefnunni sem haldin var í október síðastliðnum var kynnt mat á áhrifum hamfaraflóðs á Kötlugarð en niðurstöður leiddu í ljós að líkur eru á að slíkt flóð færi yfir og tæki með sér Kötlugarð og útbreiðslan myndi ná til þéttbýlisins við Vík í Mýrdal. Verkfræðistofan Vatnaskil uppfærði reiknilíkanið enn frekar til að leggja varfærið mat á flóðhæð við Víkurklett, komi til Kötluhlaups af sömu stærðargráðu og árið 1918. Var stillt upp dæmi af varnargarði sem væri í sjö metra hæð yfir sjávarmáli en vatn fór ekki yfir þann garð samkvæmt reiknilíkaninu.Varnargarðurinn gæti kostað 80 til 110 milljónir króna.Landakort ehf.
Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00 Mest lesið „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. 30. mars 2018 09:00