Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2019 18:01 Danirnir fagna. vísir/getty Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Liðin mættust í riðlakeppninni og þar voru Danirnir sterkari. Norðmenn hugsuðu sér því gott til glóðarinnar og ætluðu að hefna sín en allt annað kom á daginn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Staðan var jöfn 5-5 en þá hrökk danska vélin í gang. Þá komu fjögur dönsk mörk í röð og Mikkel Hansen var að stjórna leik Dana eins og herforingi. Munurinn var mest sjö mark í fyrri hálfleik en þannig var munurinn er liðin gengu til búnigsherbergja, 18-11. Ljóst að Christian Berge, þjálfari Norðmanna, þurfti að taka svakalega ræðu til þess að snúa þessu við. Allt annað kom á daginn. Sóknarleikur Dana gekk eins og smurð vél og í markinu var Niklas Landin funheitur. Danirnir léku við hvern sinn fingur og munurinn í síðari hálfeik varð mest ellefu mörk. Að endingu varð munurinn níu mörk, 31-22, og stórkostleg frammistað Dana í mótinu skilaði fyrsta HM-gullinu. Þeir voru besta liðið á mótinu en þeir töpuðu ekki neinum einasta leik í mótinu. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana. Hann skoraði sjö mörk og gaf svipaðan fjölda af stoðsendingum. Magnaður. Morten Toft Olsen bætti við fimm mörkum. Magnus Jondal var í sérflokki í liði Norðmanna. Hann skoraði níu mörk úr ellefu skotum en næstur kom Sander Sagosen með þrjú mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti