Eftirlitsmyndavélar settar á Kársnes Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. janúar 2019 07:30 Innbrot hafa verið tíð á Kársnesi. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í liðinni viku að setja upp eftirlitsmyndavélar á Kársnesi. „Þetta er gert í samráði við íbúa á svæðinu. Það hefur átt sér stað mikil umræða um tíð innbrot í Facebookhópi þeirra og úr varð að ég lagði þetta til,“ segir Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar, um málið. Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. Myndavélarnar eru tvenns konar. Annars vegar yfirlitsmyndavélar og hins vegar vélar sem greina bílnúmer ökutækja sem fram hjá þeim aka. Síðari vélin er tengd við gagnagrunn lögreglunnar og hefur lögreglan ein aðgang að upplýsingunum. Theodóra segir að málið hafi verið unnið í nánu samstarfi við embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Persónuvernd. Þá hvöttu íbúar bæjarfélagsins til uppsetningar á eftirlitsmyndavélum í íbúakosningunni Okkar Kópavogur fyrir tveimur árum. „Það hefur verið skortur á löggæslu á þessu svæði í Kópavogi. Þetta er viðleitni í að uppræta þessa innbrotahrinu sem hefur verið í gangi þarna,“ segir Theodóra. Gert er ráð fyrir að fimm myndavélum verði komið fyrir. Kostnaður við uppsetningu er áætlaður á bilinu sjö til tíu milljónir og árlegur rekstrarkostnaður tæp milljón. Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Bæjarráð Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í liðinni viku að setja upp eftirlitsmyndavélar á Kársnesi. „Þetta er gert í samráði við íbúa á svæðinu. Það hefur átt sér stað mikil umræða um tíð innbrot í Facebookhópi þeirra og úr varð að ég lagði þetta til,“ segir Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti BF Viðreisnar, um málið. Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. Myndavélarnar eru tvenns konar. Annars vegar yfirlitsmyndavélar og hins vegar vélar sem greina bílnúmer ökutækja sem fram hjá þeim aka. Síðari vélin er tengd við gagnagrunn lögreglunnar og hefur lögreglan ein aðgang að upplýsingunum. Theodóra segir að málið hafi verið unnið í nánu samstarfi við embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Persónuvernd. Þá hvöttu íbúar bæjarfélagsins til uppsetningar á eftirlitsmyndavélum í íbúakosningunni Okkar Kópavogur fyrir tveimur árum. „Það hefur verið skortur á löggæslu á þessu svæði í Kópavogi. Þetta er viðleitni í að uppræta þessa innbrotahrinu sem hefur verið í gangi þarna,“ segir Theodóra. Gert er ráð fyrir að fimm myndavélum verði komið fyrir. Kostnaður við uppsetningu er áætlaður á bilinu sjö til tíu milljónir og árlegur rekstrarkostnaður tæp milljón.
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira