Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 15:24 Gísli Þorgeir á HM í Þýskalandi. vísir/getty Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni