Skipstjóri leiguskips Eimskips lést eftir að brot kom á skipið Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2019 12:52 Leiguskipið EF AVA. Marine Traffic/Marij Skipstjóri leiguskips Eimskips lést þegar skipið fékk á sig brotsjó suður af Grænlandi aðfaranótt þriðjudags. Skipstjórinn var 55 ára gamall, fæddur 1964, og frá Póllandi en skipið heitir EF AVA og var á leið frá Nýfundnalandi til Íslands þegar þetta átti sér stað. Greint var fyrst frá málinu á vef mbl.is. Elín Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Eimskip, segir í samtali við Vísi að skipstjórinn hafi verið við vinnu í brúnni þegar brot kom á skipið. Við það féll skipstjórinn og hlaut höfuðhögg sem leiddi til andláts. Var skipið um 700 mílur frá Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við mbl.is að haft var samband við gæsluna vegna atviksins en ákveðið var að kalla ekki áhöfn þyrlunnar út vegna málsins. Elín segir skipið vera á leið til Reykjavíkur og er væntanlegt í höfn í kvöld. Hún segir að skipið verði rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa og væntanlega verði framkvæmd sjópróf. Hún segir um sorglegan atburð að ræða og hugur allra starfsmanna Eimskips sé með fjölskyldu skipstjórans og skipverjum. „Við vottum þeim okkar dýpstu samúð.“ Elín segir útgerð skipsins hafa boðið áhöfninni áfallahjálp. Mun prestur vera til staðar fyrir áhöfnina sem er erlend utan eins Íslendings. Samgöngur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Skipstjóri leiguskips Eimskips lést þegar skipið fékk á sig brotsjó suður af Grænlandi aðfaranótt þriðjudags. Skipstjórinn var 55 ára gamall, fæddur 1964, og frá Póllandi en skipið heitir EF AVA og var á leið frá Nýfundnalandi til Íslands þegar þetta átti sér stað. Greint var fyrst frá málinu á vef mbl.is. Elín Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Eimskip, segir í samtali við Vísi að skipstjórinn hafi verið við vinnu í brúnni þegar brot kom á skipið. Við það féll skipstjórinn og hlaut höfuðhögg sem leiddi til andláts. Var skipið um 700 mílur frá Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við mbl.is að haft var samband við gæsluna vegna atviksins en ákveðið var að kalla ekki áhöfn þyrlunnar út vegna málsins. Elín segir skipið vera á leið til Reykjavíkur og er væntanlegt í höfn í kvöld. Hún segir að skipið verði rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa og væntanlega verði framkvæmd sjópróf. Hún segir um sorglegan atburð að ræða og hugur allra starfsmanna Eimskips sé með fjölskyldu skipstjórans og skipverjum. „Við vottum þeim okkar dýpstu samúð.“ Elín segir útgerð skipsins hafa boðið áhöfninni áfallahjálp. Mun prestur vera til staðar fyrir áhöfnina sem er erlend utan eins Íslendings.
Samgöngur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira