Lágmarkstilboð í bleika klósettið þrjátíu þúsund krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2019 20:30 Lágmarkstilboð í klósettið er 30 þúsund krónur. Oddsson Uppboð fer fram á húsgögnum hótelsins Oddsson um helgina en rekstri hótelsins var hætt í september síðastliðnum. Mikið var lagt upp úr hönnun staðarins á sínum tíma og fékk Daníel Freyr Atlason hjá Döðlum nokkuð frjálsar hendur. Daníel útskýrði í viðtali við Iceland Mag á sínum tíma hvernig hönnunin hefði byggt á hámenningu og lágmenningu en litu framhjá fjöldaframleiddum húsgögnum. Bæði væri að finna sérhönnuð húsgögn við hlið sjaldgæfs Pierre Jeanneret stóls og Tommasso Barbi gólflampa. Lýsti Daníel því hvernig á hótelinu væri að finna lúxushótelsvítu í næstu herbergjum við kojur. Karókíherbergið vakti mikla athygli en það var staðsett í miðjum fínum veitingastað sem raunar hætti rekstri nokkru áður en hótelið sjálft var selt. En nú ætlar þýsk hótelkeðja að opna þar sem Oddsson var og húsgögnin komin á sölu. Uppboð verður um helgina þar sem gestir geta boðið í hvert húsgagn fyrir sig. Í sumum tilfellum eru lágmarksboð en annars býður fólk það sem því sýnist. Lágmarksboð í bleika vaska og klósett eru á bilinu 30-50 þúsund krónur en 400 þúsund krónur í tilfelli kaffiborðs. Að neðan má sjá myndir frá húsgögnunum en tekið verður við tilboðum á milli klukkan 11 og 15 laugardag og sunnudag.Þessi langi sófi, stólar og borð eru til sölu.Vísir/VilhelmHver hefur ekki pláss fyrir svona stól heima í stofu?Vísir/VilhelmPálmatré hafa verið til umræðu í vikunni í tengslum við uppbyggingu í nýrri Vogabyggð.Vísir/VilhelmHúsgögnin eru í alls konar litum.Vísir/VilhelmReglur uppboðsins.Vísir/Vilhelm Ferðamennska á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Uppboð fer fram á húsgögnum hótelsins Oddsson um helgina en rekstri hótelsins var hætt í september síðastliðnum. Mikið var lagt upp úr hönnun staðarins á sínum tíma og fékk Daníel Freyr Atlason hjá Döðlum nokkuð frjálsar hendur. Daníel útskýrði í viðtali við Iceland Mag á sínum tíma hvernig hönnunin hefði byggt á hámenningu og lágmenningu en litu framhjá fjöldaframleiddum húsgögnum. Bæði væri að finna sérhönnuð húsgögn við hlið sjaldgæfs Pierre Jeanneret stóls og Tommasso Barbi gólflampa. Lýsti Daníel því hvernig á hótelinu væri að finna lúxushótelsvítu í næstu herbergjum við kojur. Karókíherbergið vakti mikla athygli en það var staðsett í miðjum fínum veitingastað sem raunar hætti rekstri nokkru áður en hótelið sjálft var selt. En nú ætlar þýsk hótelkeðja að opna þar sem Oddsson var og húsgögnin komin á sölu. Uppboð verður um helgina þar sem gestir geta boðið í hvert húsgagn fyrir sig. Í sumum tilfellum eru lágmarksboð en annars býður fólk það sem því sýnist. Lágmarksboð í bleika vaska og klósett eru á bilinu 30-50 þúsund krónur en 400 þúsund krónur í tilfelli kaffiborðs. Að neðan má sjá myndir frá húsgögnunum en tekið verður við tilboðum á milli klukkan 11 og 15 laugardag og sunnudag.Þessi langi sófi, stólar og borð eru til sölu.Vísir/VilhelmHver hefur ekki pláss fyrir svona stól heima í stofu?Vísir/VilhelmPálmatré hafa verið til umræðu í vikunni í tengslum við uppbyggingu í nýrri Vogabyggð.Vísir/VilhelmHúsgögnin eru í alls konar litum.Vísir/VilhelmReglur uppboðsins.Vísir/Vilhelm
Ferðamennska á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira