Nemendur og starfslið í berklapróf Ari Brynjólfsson skrifar 28. febrúar 2019 06:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Vísir/baldur Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Klettaskóli er sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun og viðbótarfatlanir. Árni Einarsson skólastjóri segir að þegar svona mál komi upp fari í gang ferli í samstarfi við sóttvarnalækni. „Allir starfsmenn eru með í þessu og sérstaða nemendanna er augljós,“ segir Árni. „Það er enginn ánægður með svona fréttir, en það er ekki talin mikil hætta á smiti í skólanum.“ Starfsmaðurinn sem um ræðir er nú í veikindaleyfi, upp komst um smitið í lok síðustu viku og voru skólastjórnendur látnir vita á þriðjudag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis, segir allt gert samkvæmt bókinni. „Ég skil það vel að fólk vilji vita þetta strax og vilji drífa í þessu, en það er ekki verið að missa af neinu. Það er ekki verið að taka neina áhættu eða tefla neinu í tvísýnu.“ Þórólfur segir berkla aðeins smitandi á meðan einstaklingurinn sé veikur og þá í gegnum hósta og hnerra. Smit eru greind með húðprófum sem tekur nokkra daga að fá niðurstöður úr. Smitaðir einstaklingar eru meðhöndlaðir með þremur lyfjum í einu sem drepa bakteríuna. Sú meðferð tekur rúmlega hálft ár, viðkomandi smitar ekki á meðan. Tíðni berkla er mjög lág á Íslandi, rúmlega 10 manns greinast hér á landi á ári Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. 27. febrúar 2019 16:46 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Klettaskóli er sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun og viðbótarfatlanir. Árni Einarsson skólastjóri segir að þegar svona mál komi upp fari í gang ferli í samstarfi við sóttvarnalækni. „Allir starfsmenn eru með í þessu og sérstaða nemendanna er augljós,“ segir Árni. „Það er enginn ánægður með svona fréttir, en það er ekki talin mikil hætta á smiti í skólanum.“ Starfsmaðurinn sem um ræðir er nú í veikindaleyfi, upp komst um smitið í lok síðustu viku og voru skólastjórnendur látnir vita á þriðjudag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis, segir allt gert samkvæmt bókinni. „Ég skil það vel að fólk vilji vita þetta strax og vilji drífa í þessu, en það er ekki verið að missa af neinu. Það er ekki verið að taka neina áhættu eða tefla neinu í tvísýnu.“ Þórólfur segir berkla aðeins smitandi á meðan einstaklingurinn sé veikur og þá í gegnum hósta og hnerra. Smit eru greind með húðprófum sem tekur nokkra daga að fá niðurstöður úr. Smitaðir einstaklingar eru meðhöndlaðir með þremur lyfjum í einu sem drepa bakteríuna. Sú meðferð tekur rúmlega hálft ár, viðkomandi smitar ekki á meðan. Tíðni berkla er mjög lág á Íslandi, rúmlega 10 manns greinast hér á landi á ári
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. 27. febrúar 2019 16:46 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. 27. febrúar 2019 16:46