Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 11:48 Hverfið á að rísa við bæinn Brande á Jótlandi. Mynd/Bestseller Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð. Danmörk Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð.
Danmörk Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira