Flest fíkniefni hrynja í verði Baldur Guðmundsson skrifar 9. mars 2019 09:00 Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Samkvæmt nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðarlega kannar verðlag á fíkniefnum, hafa flestar tegundir fíkniefna staðið í stað í krónum talið frá aldamótum, eða því sem næst. Verðið hefur lækkað mjög á flestum fíkniefnum frá því í fyrra. Læknadópið Contalgin er eina dópið, sem selt hefur verið allar götur frá árinu 2000, sem hefur hækkað í verði að raunvirði. Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið – sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Verð á fíkniefnum helst jafnan í hendur við framboð og eftirspurn. Ef marka má þá venju má gera ráð fyrir að nóg sé til af öllum tegundum fíkniefna. Verðið á götunniContalgin skammturinn kostaði 1.200 krónur árið 2000, Verðið fór upp í 5.000 krónur árið 2009 en lækkaði svo niður í 4.000. Í fyrra rauk verðið upp í 8.000 krónur en stendur nú 5.000 krónum, samkvæmt könnun SÁÁ. Verðhækkunin nemur 292% frá árinu 2000.Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum, hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið - sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Sem dæmi má nefna að E-tafla kostaði 2.960 krónur árið 2000 en kostar 2.100 krónur í dag. Ef verðið hefði fylgt þróun vísitölu neysluverðs myndi e-taflan kosta 7.000 krónur í dag. Segja má að verð hafi snarlækkað á fíkniefnum frá því upphafi árs í fyrra. Kókaín hefur lækkað úr 17 þúsund krónum í 14.600 krónur, Contalgin úr 8.000 í 5.000 og amfetamín úr 4.500 í 3.300 krónum. Hass hefur lækkað úr 3.800 krónum í 2.300 krónur, e-töflur úr 3.000 krónum í 2.100 og LSD úr 3.000 í 750 krónur, samkvæmt könnuninni. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Samkvæmt nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðarlega kannar verðlag á fíkniefnum, hafa flestar tegundir fíkniefna staðið í stað í krónum talið frá aldamótum, eða því sem næst. Verðið hefur lækkað mjög á flestum fíkniefnum frá því í fyrra. Læknadópið Contalgin er eina dópið, sem selt hefur verið allar götur frá árinu 2000, sem hefur hækkað í verði að raunvirði. Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið – sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Verð á fíkniefnum helst jafnan í hendur við framboð og eftirspurn. Ef marka má þá venju má gera ráð fyrir að nóg sé til af öllum tegundum fíkniefna. Verðið á götunniContalgin skammturinn kostaði 1.200 krónur árið 2000, Verðið fór upp í 5.000 krónur árið 2009 en lækkaði svo niður í 4.000. Í fyrra rauk verðið upp í 8.000 krónur en stendur nú 5.000 krónum, samkvæmt könnun SÁÁ. Verðhækkunin nemur 292% frá árinu 2000.Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum, hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið - sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Sem dæmi má nefna að E-tafla kostaði 2.960 krónur árið 2000 en kostar 2.100 krónur í dag. Ef verðið hefði fylgt þróun vísitölu neysluverðs myndi e-taflan kosta 7.000 krónur í dag. Segja má að verð hafi snarlækkað á fíkniefnum frá því upphafi árs í fyrra. Kókaín hefur lækkað úr 17 þúsund krónum í 14.600 krónur, Contalgin úr 8.000 í 5.000 og amfetamín úr 4.500 í 3.300 krónum. Hass hefur lækkað úr 3.800 krónum í 2.300 krónur, e-töflur úr 3.000 krónum í 2.100 og LSD úr 3.000 í 750 krónur, samkvæmt könnuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30