Kolbeinn laus frá Nantes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 11:34 Kolbeinn í einum af fáum leikjum sínum með Nantes. vísir/getty Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. Yfirlýsing félagsins er stutt og laggóð þar sem Kolbeini er óskað góðs gengis í framtíðinni.Le FC Nantes et @KSigthorsson sont parvenus à trouver ce jour un accord à l’amiable concernant la résiliation du contrat de l’attaquant islandais. Le Club lui souhaite une bonne continuation pour la suite de sa carrière. — FC Nantes (@FCNantes) March 8, 2019 Kolbeinn kom til Nantes sumarið 2015 en hefur nánast ekkert getað spilað með liðinu síðustu ár vegna meiðsla. Hann var með samning til ársins 2020. Félagið hefur ekki haft neinn áhuga á að nota hann síðustu misseri og forseti félagsins meðal annars látið framherjann heyra það. Það gekk þó illa að ganga frá starfslokum þó svo báðir aðilar vildu gjarna ganga frá starfslokasamningi. Sá samningur er nú loksins í höfn og Kolbeinn getur því hafið leit að nýju félagi. Kolbeinn náði aðeins að spila 30 leiki og skora þrjú mörk fyrir Nantes. Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41 Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52 Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið. Yfirlýsing félagsins er stutt og laggóð þar sem Kolbeini er óskað góðs gengis í framtíðinni.Le FC Nantes et @KSigthorsson sont parvenus à trouver ce jour un accord à l’amiable concernant la résiliation du contrat de l’attaquant islandais. Le Club lui souhaite une bonne continuation pour la suite de sa carrière. — FC Nantes (@FCNantes) March 8, 2019 Kolbeinn kom til Nantes sumarið 2015 en hefur nánast ekkert getað spilað með liðinu síðustu ár vegna meiðsla. Hann var með samning til ársins 2020. Félagið hefur ekki haft neinn áhuga á að nota hann síðustu misseri og forseti félagsins meðal annars látið framherjann heyra það. Það gekk þó illa að ganga frá starfslokum þó svo báðir aðilar vildu gjarna ganga frá starfslokasamningi. Sá samningur er nú loksins í höfn og Kolbeinn getur því hafið leit að nýju félagi. Kolbeinn náði aðeins að spila 30 leiki og skora þrjú mörk fyrir Nantes.
Fótbolti Tengdar fréttir Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41 Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52 Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00 Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6. september 2018 12:41
Segja Kolbein á leið í MLS-deildina Kolbeinn Sigþórsson er á leiðinni til Vancouver Whitecaps á lánssamning í eitt ár en vefmiðillinn Ouest-France greinir frá þessu í kvöld. 25. janúar 2019 18:52
Viðræður hafnar við Kolbein um riftun á samningi hans við Nantes Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er í viðræðum við félag sitt, franska liðið Nantes um að rifta samningi sínum. 24. desember 2018 22:00
Kolbeinn: Er ekki þannig gerður að tala illa um aðra í fjölmiðlum Kolbeinn Sigþórsson er himilifandi að vera kominn til móts við íslenska landsliðið en hann er alveg út í kuldanum hjá félagi sínu, Nantes. 8. október 2018 20:54
Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5. september 2018 19:00