Álftin kastaði kveðju á hreindýrin og útskrifaði sig sjálf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2019 13:41 Vonandi á álftin gott líf fyrir höndum fjarri áldósum og öðru rusli. Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Hún útskrifaði sig sjálf eins og fram kemur í færslu garðsins á Facebook. Álftin komst í fréttirnar í vikunni þegar íbúar í Garðabæ vöktu athygli á þrekaðri álftinni með dósina fasta á goggnum. Starfsmenn Nátturufræðistofnunar og Garðabæjar komu henni svo til aðstoðar á mánudag, klipptu dósina af goggnum og fluttu hana í Laugardalinn. Í morgun slapp hún útaf sjúkradeildinni, heilsaði upp á hreindýrin og tók svo flugið út í náttúruna þar sem hún á vonandi langt líf fyrir höndum, að því er segir í færslu garðsins. Dýr Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. 4. mars 2019 13:27 Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. 4. mars 2019 20:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Hún útskrifaði sig sjálf eins og fram kemur í færslu garðsins á Facebook. Álftin komst í fréttirnar í vikunni þegar íbúar í Garðabæ vöktu athygli á þrekaðri álftinni með dósina fasta á goggnum. Starfsmenn Nátturufræðistofnunar og Garðabæjar komu henni svo til aðstoðar á mánudag, klipptu dósina af goggnum og fluttu hana í Laugardalinn. Í morgun slapp hún útaf sjúkradeildinni, heilsaði upp á hreindýrin og tók svo flugið út í náttúruna þar sem hún á vonandi langt líf fyrir höndum, að því er segir í færslu garðsins.
Dýr Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. 4. mars 2019 13:27 Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. 4. mars 2019 20:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. 4. mars 2019 13:27
Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. 4. mars 2019 20:00