Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2019 08:23 Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. vísir/vilhelm Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira