Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 19:15 Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins. Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Hvorki fjármálaráðherra né ráðherra sveitarstjórnarmála hafa viljað tjá sig um málið við fréttastofu í dag.Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er afar ósátt við hugmyndir fjármálaráðherra á breytingum á framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga. Hjá sveitarfélögum er talað um skerðingu fjárframlaga en hjá ríkinu talar fólk um að fjárframlög verði fryst, hækki sem sagt ekki umfram það sem þau eru í dag. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ekki trúa öðru en að þetta séu fljótfærnismistök sem verði leiðrétt. Samkvæmt útreikningum samtakanna nemi breytingin ríflega þremur milljörðum króna á tveimur árum. Karl segir að tillögurnar komi mismunandi út fyrir sveitarfélög. Verst fyrir sveitarfélög á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum sem eru veik fyrir. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir, segir í samtali við fréttastofu að hún hafi rætt við fjármála- og sveitarstjórnarráðherra. Hún býst við að þeir boði fulltrúa sveitarfélaga á sinn fund á næstu dögum. Sveitarfélögin hóta því að hætta þátttöku í samstarfsverkefnum ríkis og sveitarfélaga vegna málsins.
Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira