Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Bára Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira