Nítján mánaða drengur mögulega með mislinga Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2019 12:50 Drengurinn yrði þriðja barnið sem greinst hefur með mislinga síðan í febrúar. Tveir fullorðnir hafa einnig smitast af mislingum á sama tímabili. Fréttablaðið/Ernir Í gær greindist 19 mánaða drengur með mögulega mislinga í Reykjavík en hann hafði verið bólusettur fyrir þremur vikum. Þetta kemur fram í frétt á vef Landlæknisembættisins. Fyrir hafa fimm einstaklingar greinst með mislinga hér á landi síðan um miðjan febrúar. Drengurinn veiktist með mislingalíkum útbrotum þann 11. mars síðastliðinn en var einkennalaus að öðru leyti. Drengurinn var ekki í leikskóla en í heimapössun hjá foreldrum og ættingjum. Því er ekki vitað um samgang við einstakling sem smitaður var af mislingum. Hugsanlega er um útbrot af völdum bólusetningarinnar að ræða en vitað er að bólusetningar geta valdið mislingalíkum útbrotum í 5% tilfella. Litlar líkur eru á smiti til annarra í slíkum tilfellum. Drengurinn verður hafður í einangrun í 4–5 daga en vitað er að einstaklingar með mislinga hætta að smita 4–5 dögum eftir að útbrot koma fram. Þá eru fleiri sýni til skoðunar hjá veirudeild Landspítala og er niðurstöðu að vænta síðar í dag, að því er fram kemur í frétt Landlæknisembættisins. Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri mislingasmit ekki verið staðfest Samtals hafa um fimmtíu sýni verið send í greiningu á Landspítala en áfram verður fylgst með stöðu mála. 11. mars 2019 11:30 Höfum gleymt því hvað mislingar eru alvarlegir Mikill erill var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í dag þegar tekið var á móti ungbörnum í bólusetningu gegn mislingum 9. mars 2019 18:30 Átak í mislingabólusetningum og grunur um fimmta smitið Beðið er niðurstaðna úr rannsókn á fimmta einstaklingnum sem grunur leikur á að hafi smitast af mislingum. 8. mars 2019 12:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Í gær greindist 19 mánaða drengur með mögulega mislinga í Reykjavík en hann hafði verið bólusettur fyrir þremur vikum. Þetta kemur fram í frétt á vef Landlæknisembættisins. Fyrir hafa fimm einstaklingar greinst með mislinga hér á landi síðan um miðjan febrúar. Drengurinn veiktist með mislingalíkum útbrotum þann 11. mars síðastliðinn en var einkennalaus að öðru leyti. Drengurinn var ekki í leikskóla en í heimapössun hjá foreldrum og ættingjum. Því er ekki vitað um samgang við einstakling sem smitaður var af mislingum. Hugsanlega er um útbrot af völdum bólusetningarinnar að ræða en vitað er að bólusetningar geta valdið mislingalíkum útbrotum í 5% tilfella. Litlar líkur eru á smiti til annarra í slíkum tilfellum. Drengurinn verður hafður í einangrun í 4–5 daga en vitað er að einstaklingar með mislinga hætta að smita 4–5 dögum eftir að útbrot koma fram. Þá eru fleiri sýni til skoðunar hjá veirudeild Landspítala og er niðurstöðu að vænta síðar í dag, að því er fram kemur í frétt Landlæknisembættisins.
Bólusetningar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri mislingasmit ekki verið staðfest Samtals hafa um fimmtíu sýni verið send í greiningu á Landspítala en áfram verður fylgst með stöðu mála. 11. mars 2019 11:30 Höfum gleymt því hvað mislingar eru alvarlegir Mikill erill var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í dag þegar tekið var á móti ungbörnum í bólusetningu gegn mislingum 9. mars 2019 18:30 Átak í mislingabólusetningum og grunur um fimmta smitið Beðið er niðurstaðna úr rannsókn á fimmta einstaklingnum sem grunur leikur á að hafi smitast af mislingum. 8. mars 2019 12:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Fleiri mislingasmit ekki verið staðfest Samtals hafa um fimmtíu sýni verið send í greiningu á Landspítala en áfram verður fylgst með stöðu mála. 11. mars 2019 11:30
Höfum gleymt því hvað mislingar eru alvarlegir Mikill erill var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í dag þegar tekið var á móti ungbörnum í bólusetningu gegn mislingum 9. mars 2019 18:30
Átak í mislingabólusetningum og grunur um fimmta smitið Beðið er niðurstaðna úr rannsókn á fimmta einstaklingnum sem grunur leikur á að hafi smitast af mislingum. 8. mars 2019 12:40