Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2019 14:11 Íris er búsett í Jerúsalem og segir þá stöðu oft koma upp að hún skammist sín hreinlega fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu. Eurovision Ísrael Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu.
Eurovision Ísrael Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira