Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 14:00 Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark í mótsleik fyrir Ísland á móti Tyrklandi í 3-0 sigrinum 2014. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00