„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. mars 2019 14:30 Mantas Mockevicius hefur ekkert sést síðustu daga og verður ekki með Keflavík í úrslitakeppninni. vísir/bára Keflavík hefur rimmu sína gegn KR í átta liða úrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta á föstudagskvöldið þegar að liðin mætast í fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar fengu vænan rassskell í lokaumferðinni gegn Tindastóli á útivelli þar sem að þriðja sætið var í boði en tapið skildi Keflvíkinga eftir í fjórða sæti þar sem þeir hafa þó heimaleikjaréttinn. „Það var búinn að vera helvíti góður stígandi í þessu hjá okkur þar til við fengum þennan skell á Króknum en við ætlum ekki að dvelja lengi við það. Nú snýst þetta um hvernig að við keyrum þetta í gang strax aftur,“ segir Sverrir sem fær góðan liðsstyrk fyrir úrslitakeppnina. „Gummi [Guðmundur Jónsson ]kemur vonandi aðeins við sögu í úrslitakeppninni. Hann er langt frá því að vera 100 prósent en vonandi getur hann skilað einhverjum mínútum og það mun hjálpa okkur,“ segir Sverrir. Það er líka eins gott fyrir Keflvíkinga að Guðmundur ætli að reyna að vera með því Litháinn Mantas Mockevicius hefur ekki sést síðustu daga og ekkert látið heyra í sér. Mantas vann hug og hjörtu körfuboltaáhugamanna í þeim leikjum sem hann spilaði en þessi pattaralegi bakvörður skoraði 5,2 stig að meðaltali í leik og gaf tvær stoðsendingar og steig oft upp þegar að mest á reyndi. „Ef þú finnur Mantas þá máttu endilega láta mig vita. Hann hefur ekki mætt og það næst ekkert í hann þannig að hann verður ekki meira með,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Ítarlega verður rýnt í einvígin fjögur í úrslitakeppninni í sérstökum upphitunarþætti Domino´s-Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.15 í kvöld.Klippa: Sverrir Þór - Leitin að Mantas Dominos-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Keflavík hefur rimmu sína gegn KR í átta liða úrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta á föstudagskvöldið þegar að liðin mætast í fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar fengu vænan rassskell í lokaumferðinni gegn Tindastóli á útivelli þar sem að þriðja sætið var í boði en tapið skildi Keflvíkinga eftir í fjórða sæti þar sem þeir hafa þó heimaleikjaréttinn. „Það var búinn að vera helvíti góður stígandi í þessu hjá okkur þar til við fengum þennan skell á Króknum en við ætlum ekki að dvelja lengi við það. Nú snýst þetta um hvernig að við keyrum þetta í gang strax aftur,“ segir Sverrir sem fær góðan liðsstyrk fyrir úrslitakeppnina. „Gummi [Guðmundur Jónsson ]kemur vonandi aðeins við sögu í úrslitakeppninni. Hann er langt frá því að vera 100 prósent en vonandi getur hann skilað einhverjum mínútum og það mun hjálpa okkur,“ segir Sverrir. Það er líka eins gott fyrir Keflvíkinga að Guðmundur ætli að reyna að vera með því Litháinn Mantas Mockevicius hefur ekki sést síðustu daga og ekkert látið heyra í sér. Mantas vann hug og hjörtu körfuboltaáhugamanna í þeim leikjum sem hann spilaði en þessi pattaralegi bakvörður skoraði 5,2 stig að meðaltali í leik og gaf tvær stoðsendingar og steig oft upp þegar að mest á reyndi. „Ef þú finnur Mantas þá máttu endilega láta mig vita. Hann hefur ekki mætt og það næst ekkert í hann þannig að hann verður ekki meira með,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Ítarlega verður rýnt í einvígin fjögur í úrslitakeppninni í sérstökum upphitunarþætti Domino´s-Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.15 í kvöld.Klippa: Sverrir Þór - Leitin að Mantas
Dominos-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira