Má bjóða þér 50 milljarða framlengingu, herra Trout? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 23:00 Mike Trout hefur margar ástæður til að brosa þessa dagana. Getty/Jamie Squire Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sjá meira
Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn