Guðjón Valur: Okkur er nánast sagt bara að þegja Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2019 15:29 Guðjón Valur berst fyrir breytingum. mynd/stöð 2 sport „Það sem við leikmenn erum þreyttastir á er óskipulagið. Flestir hafa farið fram á að Evrópuleikir fara fram í miðri viku og deildin um helgar en Þjóðverjar vilja hafa það öfugt. Það er erfitt að ná samkomulagi í þessu.“ Þetta segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, um leikmannahreyfinguna Don´t play the players en margir af bestu handboltamönnum heims hafa tekið höndum saman til að sporna við yfirgengilegu álagi í sportinu. Til að byrja með vilja leikmenn lengja tíma stórmótanna. Þeir átta sig á að ekki er hægt að setja stórmótin á fjögurra ára fresti og hætta við mót nú þegar en eitthvað þarf að gera eins og sást á HM í janúar.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 „Ef við tökum Ísland sem dæmi þá var eini frídagurinn á milli riðlakeppni og milliriðla ferðadagur. Þá áttu eftir að koma þér á milli borga, æfa, borða og svo mætti Ísland Þýskalandi og Frakklandi á tveimur dögum. Eftir það er svo tveggja daga frí fyrir leik sem skipti þannig séð engu máli,“ segir Guðjón Valur. „Við missum leikmenn í meiðsli á HM sem er hægt að beintengja við slæmt skipulag og ekkert annað. Það er ekkert sem segir að þetta mót megi ekki vera þrjár vikur. Það er alveg hægt að raða deildakeppninni betur upp. Það er algjör óþarfi að spila fjóra leiki á fimm dögum á stórmóti.“ Guðjón Valur tekur annað dæmi um umspilið fyrir Ólympíuleikana á næsta ári þar sem spilaðir verða þrír leikir á þremur dögum um helgi en ekki til dæmis á miðvikudegi til sunnudags þar sem hægt væri að hvíla einn dag á milli leikja.Guðjón Valur er á leið frá Löwen til PSG.vísir/getty„Við leikmenn sjáum okkur fara betur út úr því. Við fáum þannig tíma til að undirbúa okkur og handboltinn verður betri. Þjálfarar fá lengri tíma sömuleiðis og þá sjúkraþjálfarar líka að vinna í þeim meiðslum sem að koma upp. Okkur finnst eiginlega sjálfsagt að ganga að þessum kröfum en forráðamenn hafa farið í sjónvarpsviðtöl og sagt nánast að við eigum bara að þegja og standa við okkar samninga,“ segir Guðjón Valur. Leikmenn hafa lengi kvartað yfir ótrúlegu álagi en aldrei er hlustað á þá. Hvað kemur til? „Við höfum engan atkvæðarétt. Við höfum engan við borðið. Við höfum talað um þetta í mörg ár en núna í krafti samfélagsmiðla getum við allir komið út með þetta á sama tíma. Við erum að vonast til þess að fulltrúar leikmannasamtakanna fái fund með framkvæmdastjóra EHF og vonandi IHF á Final Four í Köln. Þar verður þetta rætt og farið yfir okkar vilja,“ segir Guðjón Valur, en sér hann breytingar í kortunum? „Ég ber mikla von í brjósti um að þetta breytist. Það mun kannski ekki gerast á mínum tíma en ég get þó sagt það, að ef það væru ekki Ólympíuleikar á næsta ári myndu margir leikmenn hætta eftir þessa leiktíð. Ég er vongóður um að verði hlustað á okkur því annars hætta allir bestu leikmennirnir í Handbolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
„Það sem við leikmenn erum þreyttastir á er óskipulagið. Flestir hafa farið fram á að Evrópuleikir fara fram í miðri viku og deildin um helgar en Þjóðverjar vilja hafa það öfugt. Það er erfitt að ná samkomulagi í þessu.“ Þetta segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, um leikmannahreyfinguna Don´t play the players en margir af bestu handboltamönnum heims hafa tekið höndum saman til að sporna við yfirgengilegu álagi í sportinu. Til að byrja með vilja leikmenn lengja tíma stórmótanna. Þeir átta sig á að ekki er hægt að setja stórmótin á fjögurra ára fresti og hætta við mót nú þegar en eitthvað þarf að gera eins og sást á HM í janúar.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 „Ef við tökum Ísland sem dæmi þá var eini frídagurinn á milli riðlakeppni og milliriðla ferðadagur. Þá áttu eftir að koma þér á milli borga, æfa, borða og svo mætti Ísland Þýskalandi og Frakklandi á tveimur dögum. Eftir það er svo tveggja daga frí fyrir leik sem skipti þannig séð engu máli,“ segir Guðjón Valur. „Við missum leikmenn í meiðsli á HM sem er hægt að beintengja við slæmt skipulag og ekkert annað. Það er ekkert sem segir að þetta mót megi ekki vera þrjár vikur. Það er alveg hægt að raða deildakeppninni betur upp. Það er algjör óþarfi að spila fjóra leiki á fimm dögum á stórmóti.“ Guðjón Valur tekur annað dæmi um umspilið fyrir Ólympíuleikana á næsta ári þar sem spilaðir verða þrír leikir á þremur dögum um helgi en ekki til dæmis á miðvikudegi til sunnudags þar sem hægt væri að hvíla einn dag á milli leikja.Guðjón Valur er á leið frá Löwen til PSG.vísir/getty„Við leikmenn sjáum okkur fara betur út úr því. Við fáum þannig tíma til að undirbúa okkur og handboltinn verður betri. Þjálfarar fá lengri tíma sömuleiðis og þá sjúkraþjálfarar líka að vinna í þeim meiðslum sem að koma upp. Okkur finnst eiginlega sjálfsagt að ganga að þessum kröfum en forráðamenn hafa farið í sjónvarpsviðtöl og sagt nánast að við eigum bara að þegja og standa við okkar samninga,“ segir Guðjón Valur. Leikmenn hafa lengi kvartað yfir ótrúlegu álagi en aldrei er hlustað á þá. Hvað kemur til? „Við höfum engan atkvæðarétt. Við höfum engan við borðið. Við höfum talað um þetta í mörg ár en núna í krafti samfélagsmiðla getum við allir komið út með þetta á sama tíma. Við erum að vonast til þess að fulltrúar leikmannasamtakanna fái fund með framkvæmdastjóra EHF og vonandi IHF á Final Four í Köln. Þar verður þetta rætt og farið yfir okkar vilja,“ segir Guðjón Valur, en sér hann breytingar í kortunum? „Ég ber mikla von í brjósti um að þetta breytist. Það mun kannski ekki gerast á mínum tíma en ég get þó sagt það, að ef það væru ekki Ólympíuleikar á næsta ári myndu margir leikmenn hætta eftir þessa leiktíð. Ég er vongóður um að verði hlustað á okkur því annars hætta allir bestu leikmennirnir í
Handbolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti