Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. apríl 2019 10:00 Gærkvöldið var erfitt hjá Ivey. Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. Njarðvík komst í 2-0 í rimmunni gegn ÍR en Breiðhyltingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og sendu Njarðvíkurljónin í sumarfrí. „Ég óska ÍR til hamingju og við áttum í vandræðum með Sigga Þorsteins,“ sagði Ivey eftir leikinn í viðtali við Svala Björgvinsson. „Ég veit ekki hvað gerðist hjá okkur. Svona er úrslitakeppnin. Menn verða að halda einbeitingu allan tímann.“ Tilfinningarnar helltust yfir Ivey skömmu eftir tapið og hann grét í faðmi konu sinnar. Hann átti síðan stund með Loga Gunnarssyni á ganginum þar sem eflaust féllu líka tár. „Því miður eru þetta endalokin hjá mér. Þetta var mitt síðasta tímabil. Það er erfitt að enda þetta svona. Ég þarf að reyna að rifja upp góðu stundirnar í kvöld og líka þær slæmu því þær eru hluti af leiknum,“ sagði Ivey með kökk í hálsinum. Sjá má viðtalið og umræðu um Ivey í Körfuboltakvöldi hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi eftir tapið gegn ÍR Dominos-deild karla Tengdar fréttir Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08 Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2. apríl 2019 09:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. Njarðvík komst í 2-0 í rimmunni gegn ÍR en Breiðhyltingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og sendu Njarðvíkurljónin í sumarfrí. „Ég óska ÍR til hamingju og við áttum í vandræðum með Sigga Þorsteins,“ sagði Ivey eftir leikinn í viðtali við Svala Björgvinsson. „Ég veit ekki hvað gerðist hjá okkur. Svona er úrslitakeppnin. Menn verða að halda einbeitingu allan tímann.“ Tilfinningarnar helltust yfir Ivey skömmu eftir tapið og hann grét í faðmi konu sinnar. Hann átti síðan stund með Loga Gunnarssyni á ganginum þar sem eflaust féllu líka tár. „Því miður eru þetta endalokin hjá mér. Þetta var mitt síðasta tímabil. Það er erfitt að enda þetta svona. Ég þarf að reyna að rifja upp góðu stundirnar í kvöld og líka þær slæmu því þær eru hluti af leiknum,“ sagði Ivey með kökk í hálsinum. Sjá má viðtalið og umræðu um Ivey í Körfuboltakvöldi hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi eftir tapið gegn ÍR
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08 Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2. apríl 2019 09:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30
Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08
Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2. apríl 2019 09:00