Rochford mætti í settið til strákanna fyrir leikinn og lék á als oddi.
Sá bandaríski ræddi m.a. um tímabilið hjá Þór, lífið í Þorlákshöfn og sósufagnið sem vakti svo mikla athygli í vetur.
Viðtalið við Rochford má sjá hér fyrir neðan.
Leikstjórnandi ÍR lofaði að fara með liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn og stóð við það.
ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla.
KR tryggði sig í úrslitaviðureign Domino's deildar karla í körfubolta með sigri á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn.
Þjálfari ÍR mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Breiðhyltinga á Stjörnumönnum í gær.
KR hefur ekki tapað einvígi í úrslitakeppni Domino's deildar karla síðan 2013.
Kinu Rochford spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir Þór Þorlákshöfn á mánudag þegar liðið féll úr leik í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir tap fyrir KR. Kinu sagðist hafa elskað tíma sinn á Íslandi en vill berjast um titla.