Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 08:22 Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað. Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað.
Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Sjá meira
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36